S k i p s f l ö k

S h i p w r e c k s

Þessi heimasíða er hugsuð sem sögu- og heimildarsafn um flök í sjó / vatni við Ísland.

Tilgangurinn með því sé sú að saga þessarra flaka sé skráð, og aðgengileg á einum stað. Nákvæm staðsetning sumra þessara flaka munu ekki vera aðgengilegar. Það er gert í þeim tilgangi til að vernda flakið, sé það mikilvægt eða nauðsynlegt. Upplýsingarnar eru ætlaðar í fræðilegum, vísinda og eða rannsóknarlegum tilgangi.

Ég er ekki aðalhöfundur margra greina á þessari heimasíðu heldur tek upplýsingar saman, sem og heimildir úr mörgum áttum. Höfundar og heimildir eru getið sérstaklega.

Reglulega fæ ég skilaboð, upplýsingar frá ættingjum, fiskimönnum og öðrum sem hafa upplýsingar um strönd, skipsflök, festur og öðru tengt. Að geta tengst slíku fólki og miðlað upplýsingum er mikilvægt og geta jafnvel varpað ljós á söguna eða jafnvel komið okkur á sporið við að finna annars löngu týnd skipsflök.

Hefurðu upplýsingar? Sendu mér póst: diveexplorer@dive-explorer.com

Do you have shipwreck information? Send me an email: diveexplorer@dive-explorer.com

Skrásetning á neðansjávarminjum (Ljósmynd AÞE / RE – Verkefnið Phönix @2011)

ABOUT THIS WEBPAGE

SHIPWRECKS AROUND ICELAND

This web page contains a list of historic shipwrecks in and around Iceland. I do this for history and research purposes, I will not include details about the exact locations of some wrecks if I believe it’s in the best interest to protect them.

SHIPWRECK SEARCH

As, for myself, I look for shipwrecks, and have found virgin shipwrecks for many years. I do it for scientific research and investigation.

I’m not the owner of many articles here, but I combine that information and identify each source under each article. There can also be helpful links and information at the bottom of each page.

Hope that this web page will be useful and I would like to hear from you if you have any additional or further information. You can subscribe to updates and new articles, and also comment on the individual report.

If you want to know more, possibly more intel, get locations or even distribute some info yourself, just be in touch. We should have the history correct, email me: diveexplorer@dive-explorer.com.

NÝJUSTU FÆRSLUR – RECENTS POSTS by DiveExplorer

Homepage Start @2018

Skipsflök við Íslandsstrendur / Shipwrecks around Iceland