1901 – 1938 (20. öldin)

Hér koma atburðir/flök sem eiga sér stað inn í 20 öldina, eða frá aldamótunum 1901 að byrjun seinni heimstyrjaldarinnar, árið 1939.

Á þessu tímabili á sér stað m.a. fyrri heimstyrjöldin sem stóð yfir í 4 ár. Hófst 28. júlí 1914 og lauk 11. nóvember 1918.

Ankeri kútters Ingvars í Viðey, sem fórst 1906

Skipsflök við Íslandsstrendur / Shipwrecks around Iceland

%d bloggurum líkar þetta: