Flök við Íslandsstrendur

Í meira en 20 ár hef ég gengið á flugvélaflök á landi og kafað niður á skipsflök í hafi. Viðað hef ég að mér heimildum, ljósmyndum, gögnum og staðsetningum á hundruðum flaka á og í kringum Ísland.

Þau verkefni sem ég hef unnið af eru gerð að mestu í vísinda og rannsóknarskyni. Þeirri vinnu vil ég deila, svo aðrir sem hafa áhuga á skipsflökum og gömlum mannvistarleifum neðansjávar fái innsýn inn í þá vinnu.

Í flestum tilfellum mun ég ekki fara ítarlega út í staðsetningar þessara flaka eða verkefna sem eru í gangi. Með því móti er ég að reyna að vernda þessi flök.

phonix

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s