Sigurjón Arnlaugsson HF-210 (+1990)

Sigurjón Arnlaugsson HF 210. Smíðaður í Noregi árið 1960. Hann bar fjölmörg nöfn áður en hann fékk nafnið Sigurjón.

Hann var afskráður árið 1990 og honum sökkt og notaður sem æfingarstöð fyrir kafara. Hann liggur uppréttur á u.þ.b. 25 metra dýpi, rétt 400 metra vestan við Þerney. 

GPS hnit: 64° 11.259’N – 21° 48.065’W

Togarinn Sigurjón Arnlaugsson HF210 (Mynd; Gunnar H. Jónsson / batarogskip.123.is)
Staðsetning á flaki Sigurjóns Arnlaugssonar, rétt norð/vestan megin við Þerney. (Kort: Google Earth)
Togarinn Sigurjón Arnlaugsson á siglingu. (Mynd; Þorgeir Baldursson)
Tvígeisla mynd (side scan sonar) úr Gavia AUV af flaki Sigurjóns Arnlaugssonar HF210 (Mynd: HÍ / Warsha Sing / DiveExplorer 24.07.2015 )

Side Scan sónar myndir þessar eru teknar með Gavia AUV.

Tvígeisla mynd (side scan sonar) úr Gavia AUV af flaki Sigurjóns Arnlaugssonar HF210 (Mynd: HÍ / Warsha Sing / DiveExplorer 24.07.2015 )
Tvígeisla mynd (side scan sonar) úr Gavia AUV af flaki Sigurjóns Arnlaugssonar HF210 (Mynd: HÍ / Warsha Sing / DiveExplorer 24.07.2015 )
Sjókort sem sýnir staðsetninguna á flaki Sigurjóns ( Kort; Navionics )

_________________________________________________________________

Heimildir og tenglar: