Ísafjarðardjúp – Leit að skipsflaki

Sónarleit í Ísafjarðardjúpi í apríl 2015. Leit að 100 ára gömlu flaki, kútter. Mikið af gögnum safnaðist sem við eigum eftir að fara yfir og greina. Bátur og búnaður virkaði vel og allt gekk upp.

Our newest sonar search in Isafjardardjupi. Search for a 100 year old cutter. We manage to collect a lot of data. Everything went well and our boat and equipment worked great.

Tvígeislamæling (e. SideScan Sonar) mynd af hafsbotni. Bryggja og svo hjólbarðar má sjá á myndinni.

Vega – Greenland Expedition 2013

Vega Greenland Expedition var sænskur leiðangur gerður út af útivistar og ævintýramanninum Ola Skinnarmo árið 2013.

Markmið Ola var að finna flakið af sænska rannsóknarskipinu Vega, sem sökk einhversstaðar út af norð vesturströnd Grænlands árið 1903.

SS Vega var barkskip (e. Barque) hannað og ætlað til sjávarrannsókna. Í leiðangrinum er það sökk var það undir stjórn Svíans Adolf Erik Nordenskjold.

SS Vega

Frekari upplýsingar um leiðangurinn og skipið.

Heimildir: Wikipedia

SS Vega was a Swedish barque, built in Bremerhaven Germany in 1872. She was the first ship to complete a voyage through the Northeast Passage, and the first vessel to circumnavigate the Eurasian continent, during the Vega expedition.

Though being a sailing ship she had a 60 hp auxiliary steam engine. The hull was of wood measuring 150 ft. in length (45.72 m), a capacity of 357 DWT

Constructed as a whaler, the vessel was acquired and rebuilt for Arctic exploration by Nils Adolf Erik Nordenskiöld with financial assistance from King Oscar II of Sweden and others.[1][2] On 22 June 1878 the ship set out from Sweden through the Northeast Passage around the north coast of Eurasia. Blocked by ice on 28 September of that year only 120 miles (200 km) short of the Bering Strait marking the eastern end of Asia, the ship was not freed until 18 July 1879. Two days later East Cape was passed, and Vega became the first ship to complete a voyage through the Northeast Passage.[1] Returning by way of the Western Pacific, Indian Ocean, and Suez Canal,[3] Vega also became the first vessel to circumnavigate the Eurasian continent.

After the expedition Vega returned to her original trades of whaling and seal hunting. The ship was reported sunk in Melville Bay west of Greenland in 1903, sailing under the Scottish owner Ferguson of Dundee.

LEIÐANGURINN VEGA EXPEDITION 2013

(Mynd: Martin Jakobsson)
Uparnavik Grænlandi (Mynd: Martin Jakobsson)
Uparnavik Grænlandi (Mynd: Martin Jakobsson)
Uparnavik Grænlandi (Mynd: Martin Jakobsson)

Vestfirðir 2010 – Hljóðbylgjumælingar

(IS) Sónar og dýptar kannanir voru framkvæmdir á Vestfjörðum á árunum 2010 til 2012. Farnir voru leiðangrar þar sem þrír fyrirfram ákveðnir staðir voru skannaðir í og við Patreksfjörð. Þrír aðrir staðir skoðaðir í Arnarfirði og tveir staðir við Tálknafjörð og einn staður í Steingrímsfirði. Í heildina voru 9 staðir skoðaðir.

(EN) Side scan and bathymetric survey in the Westfjord in 2010-2011 and 2012. We did number of small scale surveys in three places in Patresksfjordur, Three places in Arnarfjord, tvo places in Talknafjordur and one place in Steingrímsfjordur. In total 9 sites were checked.

Sónar könnun í Patreksfirði 2010.
Side Scan and bathymetric survey near the coast of Patreksfjörður in the Westfjords in 2010. (Mynd AÞE / RE)
Sónar könnun í Patreksfirði 2010.
Side Scan and bathymetric survey near the coast of Patreksfjörður in the Westfjords in 2010. (Mynd AÞE)
Sónar könnun í Patreksfirði 2010. Höfnin á Patreksfirði skönnuð.

Side Scan and bathymetric survey near the coast of Patreksfjörður in the Westfjords in 2010. Side scan sonar mosaic of the harbour in Patreksfjordur.
Sónar könnun á Vestfjörðum 2010.
Side Scan and bathymetric survey in the Westfjords in 2010. (Mynd AÞE)
Sónar könnun á Vestfjörðum 2010.
Side Scan and bathymetric survey in the Westfjords in 2010. (Mynd AÞE)
Sónar könnun á Vestfjörðum 2010.
Side Scan and bathymetric survey in the Westfjords in 2010. (Mynd AÞE / RE)

Köfun niður á skipsflak – Shipwreck
Sónar könnun á Vestfjörðum 2010.
Side Scan and bathymetric survey in the Westfjords in 2010. (Mynd AÞE / RE)

Köfun niður á skipsflak – Shipwreck
Sónar könnun á Vestfjörðum 2010.
Side Scan and bathymetric survey in the Westfjords in 2010. (Mynd AÞE / RE)