
____________________________________________________________
Heimild: ÞJÓÐVILJINN 6. SEPTEMBER 1968
Surprise frá Hafnarfirði strandar við Landeyjasand.
Í birtingu í gærmorgun strandaði togarinn Surprise GK-4 *“ frá Hafnarfirði á Landeyjarsandi. Áhöfn togarans, 28 manns, bjargaðist öll í land á skömmum tíma, en enn er óvíst um björgun skipsins. Vindur var 6—8 stig og nokkurt brim, er strandið varð, og góð aðstaða til björgunar áhafnarinnar og var hún komin til Hafnarfjarðar um hádegi í gær.

Þjóðviljinn hafði í gær tal af Sófusi Hallfdánarsyni bátsmanni á Surprise og sagðist honum svo frá: — Við fórurn frá Hafnarfirði á lauiaardag og höfðum verið að fiska í br.iá daga á Reykianesgrunni og færðum okkur bá austur með landinu, bar sem veðrið var betra. og betri veiöiihorfur. Við vorum bví flestir sofandi um barð og sitimvaktin ein uppi, og vaknaði ég um kl. .5.30 við bað. að togarínn tók niðri. Þá voru 6—8 vindstig og ekki meira brim en vanalega er á bessum slóðum. Ég sá strax að við vorum ekki í beinni lífshættu, en. vitaskuld vorum við samt í hættu og lífbátarnir voru strax hafðir til taks, en beir voru ekki settir út. Loftskeytamaðurinn sendi út neyðarskeyti og björgunarsveitir voru fliótt komnar á vettvang. Við höfðum ekki gefið upp rétta staðarákvörðun og b.iörgunarsveitin fór austar en áttaði sig hvar yið vorum begar við senduím upp neyðarblysin. Þetta voru biörgunarsveitir frá Vesitur-Landeyjum og Hvolsvelli og voru beir komnir á strandistað með 17 jeppa. Við vonum 28 um borð og fóru 24 okkar í land á hállfiri klukfcustund og vöknaði eniginn í fæturna, enda var íhátt af hwalbaknuim , og stuifct í land. Alllir skipverjar voru m.i6|ií rólegir og samtaka svo að b.iörguinin gekk prýðísvel getur maður sagt.
Skipstjóri, stýrimenn og vélstjórar voru eftir um borð til að átta sig á aðstæðum til björgunar skipsins, en béir voru bó komnir í land á níunda tímanum, en eru erun fyrir austan á stnandstað meðan björgunartilraunir standa yfir. Við hinir komum til Hafnarf.iarðar á hádegi. Bf efcfci vensnar í sjónuim hef ég góða trú á að takist að b.iarga skipinu og mun varðskip vera vasntanlegt til hjálpar. Um orsakir slyssins vil ég ekkert s;eg.ia og keniur bað væntanlega fram. við s.iópróf, sagði Sófus Hálfdónarson, bátsmaður á Surprise..

Ólafur Sigurðsson, loftskeytamaður á Surprise, sagði að hann vildi vekja sérstaika athygli á hve björgunarsveitirnar á Hvolsvelli og í Ijandey.ium hefðu verið fljótar á vettvang og liprar í ðllum afskiptum af beim sikipbmtsmönnum, og hefðu be^ir skipverjar notið góðrar aðMynningair á Hvoflsvelli áður en beir héldu suður sitrax fyrir hádegi í ‘giæc. Það er áiieiðanllega brýn börf á betri aðvörunarmerk.iuim bainna á saJndinum við suðurstiröndina, sagði Ólaílur, og sést sitrönidin alls ekfci í radar. Meðan tæfcin voru að hitna leit ég út og sýndust hin istrjSlu strá á sandhólunum sem ólgandi sjór og var erfitt að greina þar á milli.
______________________________________________________________________
Myndir teknar úr lofti þann 17. mars 2015 af flaki Surprice



Heimildir og tenglar
- Blogg Georgs
- Þjóðviljinn 6.9.1968
- Grein Morgunblaðsins þann 10.06.2015
- Sporisandi – Konráð Rúnar Friðfinnsson tók saman heimildir