Landinn á Rúv; Þáttur um skipsflök og rannsóknir

RÚV; LANDINN; 10.11.2019

Sjónvarpsþátturinn Landinn á Ríkissjónvarpinu (RÚV) slóst í för með Ragnari Edvardssyni, fornleifafræðingi hjá Rannsóknarsetri Háskólans á Vestfjörðum.

Ragnar Edvardsson hjá Rannsóknarsetri Háskólans á Vestfjörðum ræðir um skipsflök og rannsóknir á þeim. (Skjáskot; Landinn á RÚV 10.11.2019)

Víða var komið við í þættinum og rætt um leit og rannsóknir á gömlum skipsflökum.

Flott neðansjávarvideo af gripum í gömlum skipsflökum (Skjáskot; Landinn á RÚV 10.11.2019)
(Skjáskot; Landinn á RÚV 10.11.2019)
(Skjáskot; Landinn á RÚV 10.11.2019)
(Skjáskot; Landinn á RÚV 10.11.2019)

Hægt er að horfa á þáttinn hér.

Neðansjávarrannsóknir á skipsflökum; Landinn á RÚV 10.11.2019

____________________________________________________________________