FV Clyne Castle (+1919)

Sandarnir á Suðurlandi geyma mörg skipsflök. Sjálfsagt hafa strandað þarna tugir ef ekki hundruðir skipa í gegnum aldirnar. Mörg þeirra hafa horfið í sandinn, eyðst vegna tímans sjálfs eða sjávarfalla. Þó kemur fyrir að sandarnir skili af sér skipsflökum, eða hlutum úr þeim.

R/v Clyne Castle, botnvörpungur frá Grimsby er eitt af þeim skipsflökum sem strandaði á Söndunum og er að eyðast smátt og smátt þar til það hverfur með öllu, einn daginn.

Það var 17. apríl árið 1919 sem togarinn strandaði í Bakkafjöru.

Heimasíðan Eystrahorn (Bjartar vonir og vonbrigði) hefur að geyma mikið af upplýsingum og myndum um sögu Clyne Castle.

Clyne Castle árið 1923, þar sem hann er strandaður á Söndunum. (Heimild; Eystrahorn.is)

Strandið

Flakið í dag

Flakið af Clyne Castle er langt frá því að líta út eins og það hafi einhvern daginn siglt um höfin. Aðeins beygluð og ryðguð járnhrúga í sandinum.

Um skipið Clyne Castle

Grein í Morgunblaðinu 28. ágúst 2019 um Clyne Castle, sem og upplýsingaskilti um strandið. (Mbl 28.8.2019)
Grænn punktur sýnir staðsetningu á leifum/flaki Clyne Castle. GPS hnit: 63° 56.423N – 16° 24.061W (Heimild; map.is)
Loftmynd af leifum/flaki Clyne Castle – sést á miðri mynd. (Heimild/loftmynd; map.is)

Heimildir og linkar:

Ein athugasemd við “FV Clyne Castle (+1919)”

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s