Sandarnir á Suðurlandi geyma mörg skipsflök. Sjálfsagt hafa strandað þarna tugir ef ekki hundruðir skipa í gegnum aldirnar. Mörg þeirra hafa horfið í sandinn, eyðst vegna tímans sjálfs eða sjávarfalla. Þó kemur fyrir að sandarnir skili af sér skipsflökum, eða hlutum úr þeim.
R/v Clyne Castle, botnvörpungur frá Grimsby er eitt af þeim skipsflökum sem strandaði á Söndunum og er að eyðast smátt og smátt þar til það hverfur með öllu, einn daginn.
Það var 17. apríl árið 1919 sem togarinn strandaði í Bakkafjöru.
Heimasíðan Eystrahorn (Bjartar vonir og vonbrigði) hefur að geyma mikið af upplýsingum og myndum um sögu Clyne Castle.

Strandið
Flakið í dag
Flakið af Clyne Castle er langt frá því að líta út eins og það hafi einhvern daginn siglt um höfin. Aðeins beygluð og ryðguð járnhrúga í sandinum.
Um skipið Clyne Castle



Heimildir og linkar:
Labbað nokkrum sinnum að flakinu. Flott myndefni og gaman að skoða.
Líkar viðLíkar við