Ófundin flök

Hér á árum áður í sögunni er að finna atburði / harmleika þar sem fjölmargir fórust á hafinu. Þrátt fyrir að harmleikirnir hafi verið aðskildir þá áttu þeir það sameiginlegt að eiga sama orsakavald, þá er það ekki bara veðurfar sem spilar þar inní.

Hægt er að minnast á atburði svo sem:

  • Halaveðrið (+1925)
    • Leifur Heppni (33 fórust)
    • Fieldmarshal Robertsson (35 fórust)
  • Max Pamperton (+1944) (29 fórust) Eitt mesta mannfallið árið 1944 var þegar togarinn Max Pemberton RE 278 fórst með allri áhöfn þann 11 janúar 1944. Skipsflakið hefur aldrei fundist.

Skipsflök við Íslandsstrendur / Shipwrecks around Iceland

%d bloggurum líkar þetta: