Flokkur: Óflokkað

  • Félagi minn sigldi suður af Gróttu og uppgötvaði óvenjuleg frávik á sónarnum. Eftir þrjár ferðir með neðansjávarmyndavél, þar sem veður og tæknivandamál trufluðu, kom í ljós að frávikin voru sérstakar klettamyndanir í 20 metra dýpi. Þessi náttúrulegu frávik mynduðust á…

    Skoðun á frávikum suður af Gróttu (2021)
  • Í sjónvarpsþættinum Landinn á RÚV, fimmtudaginn 10. nóvember 2019, ræddi Ragnar Edvardsson, fornleifafræðingur, um rannsóknir á gömlum skipsflökum og mikilvægi þeirra fyrir sögu Íslands. Þátturinn sýndi einnig neðansjávarvideo af gripum frá þessum skipsflökum. Hægt er að horfa á þáttinn í…

    Landinn á Rúv; Þáttur um skipsflök og rannsóknir