Póstskipið Phönix (+1881)

Phönix var byggt í Skotlandi árið 1861. Það var gufuskip, 60 metra langt og 7 metrar á breidd. 628 tonn á þyngd. Það var byggt sem flutningaskip, byrðingur þess var úr stáli, tvímastrað. Það var á einni hæð en bætt var við það brú og var vélin gerð upp árið 1878. (sjá mynd) Skriflegar heimildir segja að skipið hafi verið traust og skrautlegt og gufuvélin hafi verið sérstaklega vönduð og dýr.


Phönix ca.1878

Phönix sinnti póstflutningum milli Danmerkur, Færeyja og Íslands. Phönix var fyrsta póstgufuskipið sem sinnti miðsvetrarferðum til Íslands. Voru það ákveðin tímamót. Phönix var í eigu “Sameinaða gufuskipafélagsins”,  DFDS.

Heimildir / aðrar síður

Vesturland 19. janúar 2017; Þegar Phönix strandaði í Miklaholtshreppi

Saga Póstskipsins Phönix

Leitin að flaki póstskipsins Phönix

Rannsóknin og lýsing á flaki Phönix (myndir og teikningar)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Skipsflök við Íslandsstrendur / Shipwrecks around Iceland

%d bloggurum líkar þetta: