Aðrar rannsóknir

Neðansjávarfornleifarannsóknir eru almennt mjög sjaldgæfar á Íslandi, rannsóknir sem gerðar eru á skipsflökum eru þar meðtalin. Því eru neðansjávarfornleifarannsóknir af öðrum toga enn sjaldgæfari.

Helst ber að nefna fornleifarannsókn sem gerð var á Kölkuósi í Skagafirði 2006. Þar var forn / gömul höfn og þar við fannst á hafsbotninum gamalt ankeri.

Skipsflök við Íslandsstrendur / Shipwrecks around Iceland

%d bloggurum líkar þetta: