Greinasafn fyrir merki: Dýpkunarprammi

Björninn – dýpkunarprammi (+1978)

Dýpkunarpramminn Björninn sökk á Siglufirði árið 1978.

Í maí / júní 2019 fór kafararinn Erlendur Guðmundsson ásamt Brynjari Sveinssyni Lyngmo og Ingvari Erlingssyni til leitar að flakinu og fundu það. Kafað var niður á flakið og var það staðfest.

Ljósmynd af dýpkunarprammanum Birninum þar sem hann var notaður til að dýpka Siglufjarðarhöfn. ( Ljósmynd; Ljósmyndasafn Siglufjarðar )
Dýpkunarpramminn Björninn á höfninni á Siglufirði ( Ljósmynd;
Frétt Morgunblaðsins þann 16.08.1978 þegar Björninn sökk á Siglufirði. ( Heimild; Siglo.is )
Neðansjávarmyndir af flaki Björnsins á botni Siglufjarðar ( Ljósmynd: Erlendur Guðmundsson )
Neðansjávarmyndir af flaki Björnsins á botni Siglufjarðar ( Ljósmynd: Erlendur Guðmundsson )
Neðansjávarmyndir af flaki Björnsins á botni Siglufjarðar ( Ljósmynd: Erlendur Guðmundsson )
Neðansjávarmyndir af flaki Björnsins á botni Siglufjarðar ( Ljósmynd: Erlendur Guðmundsson )

Heimildir og linkar:

Tryggvi – prammi (+1967)

Dýpkunarpramminn Tryggvi sökk á sundunum milli Viðeyjar og Engeyjar árið 1967. Varð eitthvert óhapp til þess að pramminn sökk, en átta manns voru um borð í prammanum. Komust þeir allir í björgunarbáta. Voru þeir í vinnu við dýpkun Sundahafnar þegar slysið varð til.

Pramminn hvílir nú á u.þ.b 14 metra dýpi. Rétt fyrir norðan pramman liggur pípulögn sem var lögð mörgum árum síðar.

Tvígeislamæling (Side Scan Sonar mynd) af prammanum Tryggva þar sem hann liggur. Fyrir norðan hann liggur pípulögn.
Sjókort sem sýnir staðsetninguna á Tryggva. Dýpi á þessum slóðum er um 20 metrar. (Kort; Navionics)

GPS staðsetning: 64° 10, 011 – 21° 53,121

Heimildir og tenglar: