Tag: Náttúrlegt
-
Félagi minn sigldi suður af Gróttu og uppgötvaði óvenjuleg frávik á sónarnum. Eftir þrjár ferðir með neðansjávarmyndavél, þar sem veður og tæknivandamál trufluðu, kom í ljós að frávikin voru sérstakar klettamyndanir í 20 metra dýpi. Þessi náttúrulegu frávik mynduðust á…
