Farin var leiðangur í flakið af Pourquoi-Pas? í september 2011 til að rannsaka þær minjar sem liggja þar á botninum, sem enn eru eftir. Leiðangurinn var farinn að beiðni Fornleifaverndar Ríkisins (nú í dag Minjastofnun), undir handleiðslu Svans Steinarssonar, kafara og umsjónarmanns með flaki Pourquoi-Pas?.

Veður og aðstæður til köfunnar umræddan dag voru ekki með því besta, en vindur var talsverður og öldugangur. Þó var farinn ein könnunarköfun ásamt gerður var sónar könnun á flakasvæðinu.




