Verkefni diveEXPLORER

Í gegnum árin höfum við framkvæmt allskyns verkefni og leitir að neðansjávarminjum, og stundað ýmsar neðansjávarrannsóknir.

Hér gefur að líta ýmiss verkefni sem við höfum lokið, eru enn í vinnslu, eða í bið.

Eins og góðum ævintýramanni sæmir, þá eru sum verkefni þess eðlis og hafa verið í vinnslu, eða lokið ekki greind sérstaklega eða skýrt nánar frá. Að finna eða fá nákvæma staðsetningu er frekar ólíklegt að finna hér. 🙂

Patreksfjörður 2010; sónar leit (Mynd Arnar Þór Egilsson-2010)

Samantekt verkefna:

Skipsflök við Íslandsstrendur / Shipwrecks around Iceland

%d bloggurum líkar þetta: