WWII (1939-1945)

Á tímum seinni heimstyrjaldarinnar fórust mörg skip, mörg vegna slysfara, en einnig vegna stríðsins. Margar skipalestir áttu leið um Ísland eins og vel er þekkt, og fjölmargir atburðir gerðust innan íslenskrar lögsagar og jafnvel við strendur landsins. Stríðið fór ekki framhjá Íslendingum.

Seinni heimstyrjöldin hófst 1. september 1939 og stóð yfir í 6 ár, eða til 2. september 1945.

Skipsflök við Íslandsstrendur / Shipwrecks around Iceland

%d bloggurum líkar þetta: