Hér má sjá kort af staðsetningum skipsflaka víða kringum Ísland, sem skrifað hefur verið um eða minnst hefur verið á þessari heimasíðu.
(ÍS) Upplýsingar um viðkomandi skipsflak og staðsetningar, neðansjávarmyndir og upplýsingar, séu þær til, eru geymdar í gagna- og upplýsingagrunni DiveExplorer. Kortið er uppfært reglulega með nýjum færslum og upplýsingum. Upplýsingum er ekki deilt nema þær séu tengdar eða hjálpa til við aðrar rannsóknir, leitir eða vegna persónlegrar aðstæðna. Hægt að hafa samband í gegnum netfangið: diveexplorer@dive-explorer.com
(EN) Information regarding each shipwreck, location, underwater images, and Side Scan Sonar data, if available, is on the DiveExplorer database. Information is only shared with those who need it because of research or other personal situations.
