Flakakort – Shipwreck map

Hér má sjá kort af staðsetningum skipsflaka víða kringum Ísland, sem skrifað hefur verið um eða minnst hefur verið á þessari heimasíðu.

Staðsetningarnar eru ónákvæmar, eingöngu til að sýna nokkurn veginn staðsetninguna á viðkomandi flaki. Það er viljandi gert, til að vernda flakið, sem og að koma í veg fyrir að kafarar sem og aðrir ævintýrafarar fari sér ekki að voða.

Please be aware. This map is not accurate. It is only to show where which shipwreck approximate is located. The actual location is taken care of in my personal database 🙂

Smelltu á kortið til að sjá staðsetningu á viðkomandi flaki. Þar er einnig að finna hlekk á færslu um atburðina. (DE-09.04.2023)

Skipsflök við Íslandsstrendur / Shipwrecks around Iceland

%d bloggurum líkar þetta: