Flokkur: Ófundin flök

  • Frá 9. til 12. ágúst 2024 fór rannsóknarleiðangur í Ísafjarðardjúp til að leita að skipsflaki frá 20. öld. Veður var gott og leiðangursmenn kláraði rannsóknina vel. Niðurstöður verða væntanlegar fljótlega. Fyrirfram var mikill undirbúningur og söfnun gagna við rannsóknina.

    Neðansjávarleit á Vestfjörðum ágúst 2024
  • Hvarfið á flugvélinni Glitfaxa árið 1951 er ein mesta ráðgáta í flugvélasögunni á Íslandi. Þrátt fyrir að kafari hafi haldið því fram að flakið hafi fundist, eru upplýsingar um staðsetningu þess óáreiðanlegar. Flugvélin fórst í sjónum með 20 farþegum, en…

    Glitfaxi TF-ISG (+1951)