Flokkur: Ófundin flök
-
Frá 9. til 12. ágúst 2024 fór rannsóknarleiðangur í Ísafjarðardjúp til að leita að skipsflaki frá 20. öld. Veður var gott og leiðangursmenn kláraði rannsóknina vel. Niðurstöður verða væntanlegar fljótlega. Fyrirfram var mikill undirbúningur og söfnun gagna við rannsóknina.
-
Hvarfið á flugvélinni Glitfaxa árið 1951 er ein mesta ráðgáta í flugvélasögunni á Íslandi. Þrátt fyrir að kafari hafi haldið því fram að flakið hafi fundist, eru upplýsingar um staðsetningu þess óáreiðanlegar. Flugvélin fórst í sjónum með 20 farþegum, en…

