Tag: Köfun

  • Rannsóknarleiðangur vegna skipsflaksins Phönix 2026 er hafinn eftir átta ára hlé. Markmið leiðangursins er að ljósmynda flakið til að búa til þrívíddarmynd. Framkvæmdin krefst góðra skilyrða og fjölmargra köfunaraðgerða, auk heppni í veðri og sjólagi, til að ná árangri.

    Phönix 2026
  • Franska skonnortan „H“ fórst í óveðri í desember 1908. Var mikið stórviðri og vindur í suðaustan átt. Voru mörg skip í vari á meðan þessu óviðri stóð yfir. Sagt var að „H“ hafi verið gamall dallur en hafi verið gerður…

    Skipsflakið „H“ (+1908)