Tag: Faxaflói

  • Franska skonnortan „H“ fórst í óveðri í desember 1908. Var mikið stórviðri og vindur í suðaustan átt. Voru mörg skip í vari á meðan þessu óviðri stóð yfir. Sagt var að „H“ hafi verið gamall dallur en hafi verið gerður…

    Skipsflakið „H“ (+1908)
  • Hvarfið á flugvélinni Glitfaxa árið 1951 er ein mesta ráðgáta í flugvélasögunni á Íslandi. Þrátt fyrir að kafari hafi haldið því fram að flakið hafi fundist, eru upplýsingar um staðsetningu þess óáreiðanlegar. Flugvélin fórst í sjónum með 20 farþegum, en…

    Glitfaxi TF-ISG (+1951)