Október 2022 – Shipwreck Project

Október 2022

Ávallt spennandi þegar ný skipsflök detta inn á sónarinn. Hér höfum við skipsflak sem við erum að rannsaka. Nokkrir leiðangrar hafa verið farnir (fjórir) en þeir hafa flestir verið ófullnægjandi og höfum við ekki náð að sinni að safna nægum gögnum.

Við höfum sterka hugmynd um hvaða skipsflak þetta er og verður það ekki gefið upp strax. Amk. ekki fyrr en staðfesting er komin og næg gögn og upplýsingar. Dýpið á þessum slóðum er um 40 metrar.

Það sem hægt er að gefa upp að svo stöddu er að það sökk á 20. öld, og því ekki fornminjar (fellur ekki undir fornminjalög). Aftur á móti það sem flækir hlutina, og því viljum við vera vissir um hvaða flak þetta er, því ekki ólíklega að það hafi orðið mannskaði þegar skipið sökk.

Við viljum vanda til verka þegar slíkt ber undir.

Hefurðu upplýsingar eða sögu um skipsflak / mannskaða sem þú vilt deila með okkur. Vantar þig upplýsingar sem gæti skipt máli, eða ekki um atburði út á sjó/vatni sem gæti varpað ljósi á skipsskaða. Hafðu samband og sendu tölvupóst. Ef um er að ræða trúnaðarmál, leyndó,, ekki málið, þess er vandlega gætt hér. diveexplorer@dive-explorer.com

Meira hér………………………………

(EN) Always exciting when new shipwrecks fall onto the sonar. Here we have a shipwreck that we are investigating. Several expeditions have been carried out (four), but most of them have been insufficient and we have not been able to collect enough data.

We have a strong idea of which shipwreck this is and it will not be released immediately. At least, not until confirmation has arrived and sufficient data and information.

What can be stated at the moment is that it sank in the 20th century, and therefore not an antiquities/protected (does not fall under antiquities law. On the other hand, what complicates things, and therefore we want to be sure, is that human casualties occurred when a ship sunk, i.e. in the case of the ship we suspect.

We want to work hard when this is necessary.

(EN-INFO) Do you have information about shipwrecks that you wanna share with us? Be in contact. If you need it to be a secret, no problem. Email us: diveexplorer@dive-explorer.com

More information here…………………..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s