Tryggvi – prammi (+1967)

Dýpkunarpramminn Tryggvi sökk á sundunum milli Viðeyjar og Engeyjar árið 1967. Varð eitthvert óhapp til þess að pramminn sökk, en átta manns voru um borð í prammanum. Komust þeir allir í björgunarbáta. Voru þeir í vinnu við dýpkun Sundahafnar þegar slysið varð til.

Pramminn hvílir nú á u.þ.b 14 metra dýpi. Rétt fyrir norðan pramman liggur pípulögn sem var lögð mörgum árum síðar.

Tvígeislamæling (Side Scan Sonar mynd) af prammanum Tryggva þar sem hann liggur. Fyrir norðan hann liggur pípulögn.
Sjókort sem sýnir staðsetninguna á Tryggva. Dýpi á þessum slóðum er um 20 metrar. (Kort; Navionics)

GPS staðsetning: 64° 10, 011 – 21° 53,121

Heimildir og tenglar:

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s