Dýpkunarpramminn Tryggvi sökk á sundunum milli Viðeyjar og Engeyjar árið 1967. Varð eitthvert óhapp til þess að pramminn sökk, en átta manns voru um borð í prammanum. Komust þeir allir í björgunarbáta. Voru þeir í vinnu við dýpkun Sundahafnar þegar slysið varð til.
Pramminn hvílir nú á u.þ.b 14 metra dýpi. Rétt fyrir norðan pramman liggur pípulögn sem var lögð mörgum árum síðar.


GPS staðsetning: 64° 10, 011 – 21° 53,121
Heimildir og tenglar: