Dýpkunarpramminn Björninn sökk á Siglufirði árið 1978.
Í maí / júní 2019 fór kafararinn Erlendur Guðmundsson ásamt Brynjari Sveinssyni Lyngmo og Ingvari Erlingssyni til leitar að flakinu og fundu það. Kafað var niður á flakið og var það staðfest.
Ljósmynd af dýpkunarprammanum Birninum þar sem hann var notaður til að dýpka Siglufjarðarhöfn. ( Ljósmynd; Ljósmyndasafn Siglufjarðar )Dýpkunarpramminn Björninn á höfninni á Siglufirði ( Ljósmynd; Frétt Morgunblaðsins þann 16.08.1978 þegar Björninn sökk á Siglufirði. ( Heimild; Siglo.is )Neðansjávarmyndir af flaki Björnsins á botni Siglufjarðar ( Ljósmynd: Erlendur Guðmundsson )Neðansjávarmyndir af flaki Björnsins á botni Siglufjarðar ( Ljósmynd: Erlendur Guðmundsson )Neðansjávarmyndir af flaki Björnsins á botni Siglufjarðar ( Ljósmynd: Erlendur Guðmundsson )Neðansjávarmyndir af flaki Björnsins á botni Siglufjarðar ( Ljósmynd: Erlendur Guðmundsson )