Um DiveEXPLORER;

Í gegnum árin höfum við staðið að fjölmörgum leitum að neðansjávarminjum, og stundað ýmsar neðansjávarrannsóknir og önnur verkefni.

Á þessum árum höfum við komið okkur upp smátt og smátt búnaði til að geta framkvæmt þessar leitir og verkefni.

Búnaður á borð við persónulegan köfunarbúnað, línuleitarkerfi, slöngubát, tvígeislamæli (e. Side Scan Sonar), neðansjávarmyndavélar (e. Underwater Camera Dive Sled) og neðansjávardróna (e. ROV „Remote Underwater Operated Vehicle“).

Hér gefur að líta ýmiss verkefni sem við höfum lokið, eru enn í vinnslu, eða í bið.

Eins og góðum ævintýramanni sæmir, þá eru sum verkefni þess eðlis og hafa verið í vinnslu, eða lokið ekki greind sérstaklega eða skýrt nánar frá. Að finna eða fá nákvæma staðsetningu er frekar ólíklegt að finna hér. 🙂

___________________________

Winter 2022 -2023

As the main expedition season is put on hold because of the winter it´s a good time for equipment maintenance and building new ones.

Here are two ROVs going through meticulous care and maintenance, and upgrade.

Also, our old but trusted underwater camera dive sled will be getting a heavy upgrade as it is needed to handle extreme and rigorous missions where it needs to perform in high current water.

We hope that the year 2023 will give us some exciting adventures in our search for new shipwrecks and investigating others. Our list is quite long.

Two ROV´s (Remotly Operated Vehicles) are under maintenance and upgrade. (Image: Diveexplorer – 12.2022)
Two ROVs (Remotely Operated Vehicles) are under maintenance and upgrade. (Image: Diveexplorer – 12.2022)
The old underwater camera dive sled. (Image: Diveexplorer – 11.2022)

___________________________

Október 2022

Ávallt spennandi þegar ný skipsflök detta inn á sónarinn. Hér höfum við skipsflak sem við erum að rannsaka. Nokkrir leiðangrar hafa verið farnir (fjórir) en þeir hafa flestir verið ófullnægjandi og höfum við ekki náð að sinni að safna nægum gögnum.

Við höfum sterka hugmynd um hvaða skipsflak þetta er og verður það ekki gefið upp strax. Amk. ekki fyrr en staðfesting er komin og næg gögn og upplýsingar. Dýpið á þessum slóðum er um 40 metrar.

Það sem hægt er að gefa upp að svo stöddu er að það sökk á 20. öld, og því ekki fornminjar (fellur ekki undir fornminjalög. Aftur á móti það sem flækir hlutina, og því viljum við vera vissir um hvaða flak þetta er, því ekki ólíklega að það hafi orðið mannskaði þegar skipið sökk.

Við viljum vanda til verka þegar slíkt ber undir.

Tvígeislamæling af skipsflakinu. Skipsskrokkslagið leynir sér ekki. Side Scan Sonar image of the Shipwreck.
Down Scan Image of the Shipwreck

Hefurðu upplýsingar eða sögu um skipsflak / mannskaða sem þú vilt deila með okkur. Vantar þig upplýsingar sem gæti skipt máli, eða ekki um atburði út á sjó/vatni sem gæti varpað ljósi á skipsskaða. Hafðu samband og sendu tölvupóst. Ef um er að ræða trúnaðarmál, leyndó,, ekki málið, þess er vandlega gætt hér. diveexplorer@dive-explorer.com

Meira hér………………………………

(EN) Always exciting when new shipwrecks fall onto the sonar. Here we have a shipwreck that we are investigating. Several expeditions have been carried out (four), but most of them have been insufficient and we have not been able to collect enough data.

We have a strong idea of which shipwreck this is and it will not be released immediately. At least, not until confirmation has arrived and sufficient data and information.

What can be stated at the moment is that it sank in the 20th century, and therefore not an antiquities/protected (does not fall under antiquities law. On the other hand, what complicates things, and therefore we want to be sure, is that human casualties occurred when a ship sunk, i.e. in the case of the ship we suspect.

We want to work hard when this is necessary.

(EN-INFO) Do you have information about shipwrecks that you wanna share with us? Be in contact. If you need it to be a secret, no problem. Email us: diveexplorer@dive-explorer.com

More information here…………………..

_______________________________

September 2022 – Eyrarbakki

Eyrarbakki – Underwater Investigation.

For many years we have wanted to investigate the old harbor at Eyrarbakki.
Eyrarbakki was one of the oldest harbors in Iceland, as it was an old trading post/town from the Middle Ages to the 19th. Century.


Written documents and stories have been told about many shipwrecks around this old harbor.


We started the investigation with a Side Scan Sonar sweep. The weather was quite good for operating the boats and sonar. There are strong currents and powerful forces around the harbor. The depth becomes pretty deep, a short distance from the shore and many rocks, and underwater cliffs.


The preliminary investigation gives us a better understanding of the sea state, currents, underwater structure, etc., and possibilities for shipwrecks or the survival of other man-made objects.

_______________________________

July 2022 – Lake Þingvallavatn – Equipment tests

Constantly trying to tune and tweet the equipment for the underwater environment. Not often I can get the chance to test my equipment in Lake Thingvallavatn. But it is a great place to do so. It’s of course fresh water, cold, and pretty deep (+100m). So if there is a failure in the equipment the damage can be minimal compared to salt water. And also the recent accident in the lake taught me many things about searching and mapping the lake.

Lake Þingvallavatn (DE-23.7.22)

The test for the day was a new high-frequency side scan sonar, an underwater towed camera platform with a high-resolution video camera and lights.

______________________________

June 2021 – ROV testing


Out testing this ultra-compact ROV, Geneinno T1 Pro. What a piece of technology and the specs for this underwater drone are excellent.. -175m depth rated, 6000-lumen lights, up to 4-8 hrs run time, and lots of accessories.. dive Exploring the underwater world has never become that easy, and affordable.

2010 – Patreksfjörður – Sonar mapping

Patreksfjörður 2010; sónar leit (Mynd AÞE-2010)

Samantekt verkefna:

Kortlagning neðansjávar (3D)
Frekari kortlagning neðansjávar – sker sem skip strandaði á og sökk (3D) Verkefnið Phönix
Dýptarkort (Bathymetric) af kortlögðu svæði – séð í 3D.
Hafnarminni kortlagt – dýptarmælingar

Notkun á tvígeislamælingum (e. Side Scan Sonar)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Skipsflök við Íslandsstrendur / Shipwrecks around Iceland

%d bloggurum líkar þetta: