RÚV; LANDINN; 10.11.2019
Sjónvarpsþátturinn Landinn á Ríkissjónvarpinu (RÚV) slóst í för með Ragnari Edvardssyni, fornleifafræðingi hjá Rannsóknarsetri Háskólans á Vestfjörðum.

Víða var komið við í þættinum og rætt um leit og rannsóknir á gömlum skipsflökum.




Hægt er að horfa á þáttinn hér.
Færðu inn athugasemd