Í Álftafirði á Vestfjörðum liggur flakið af skonnortunni (e. Schooner) Bergljótu. Flakið liggur á grunnsævi, stutt frá landi.
Byrðingur flaksins er að hluta til kopar og er flakið að mörgu leyti skemmtilegt til köfunar.
Bergljót er talin hafa verið þýsk skonnorta, byggð 1879. Hún hafi verið notuð til að flytja byggingarefni en svo skilin eftir í kringum 1900.
Frekari upplýsingar eru ekki að hafa.



Heimildir og linkar: