Bergljót (+1900)

Í Álftafirði á Vestfjörðum liggur flakið af skonnortunni (e. Schooner) Bergljótu. Flakið liggur á grunnsævi, stutt frá landi.

Byrðingur flaksins er að hluta til kopar og er flakið að mörgu leyti skemmtilegt til köfunar.

Bergljót er talin hafa verið þýsk skonnorta, byggð 1879. Hún hafi verið notuð til að flytja byggingarefni en svo skilin eftir í kringum 1900.

Frekari upplýsingar eru ekki að hafa.

Skonnorta, samt ekki Bergljót. (Mynd; Wikipedia.com)
Tvígeislamynd (side Scan sonar) af flaki bergljótu (hægra megin). (Mynd; Ragnar Edvardsson / Arnar Þór Egilsson / 2011)
Há-upplausna tvígeislamynd (High rez side scan sonar) af flaki Bergljótu. (Mynd; Ragnar Edvardsson / Arnar Þór Egilsson / 2011)

Heimildir og linkar:

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s