D i v e E x p l o r e r

9-12 ágúst 2024

Eftir langa bið og töluverða skipulagningu var farin loks rannsóknarleiðangur á Vestfirði, Ísafjarðardjúp. Um var að ræða 4 daga rannsókn, leit að skipsflaki frá 20 öld.

Veður og sjólag var með besta móti eins og myndirnar sýna. Leiðangursmenn voru vanir slíkum rannsóknum og leiðöngrum og gekk upp með ágætum. Vonandi kemur áhugaverð niðurstaða út úr þessum leiðangri fljótlega.

Meira hér…

Úti á sjó og rýnt í gögn
Bíll og bátur tankaður af bensíni
Myndstreymi frá ROV (Neðansjávardróna) kafbát.
Kafbátur „neðansjávarmyndavél“ dróni í sjónum á leið í „djúpið“
Neðansjávarvideo – ROV

(EN)

April 2015

Our newest sonar search was in Isafjardardjupi, where we were searching for a 100-year-old cutter. We collected a lot of data. Everything went well, and our boat and equipment worked great.

Tvígeislamæling (e. SideScan Sonar) mynd af hafsbotni. Bryggja og svo hjólbarðar má sjá á myndinni.
Kortlagt svæði
Neðansjávarmyndband frá Side Scan Sonar towfish

Underwater search in the Westfjords August 2024

9-12 ágúst 2024

After a long wait and considerable planning, a research expedition to Vestfjorden, Ísafjarðardjúp, was finally launched. It was a 4-day investigation, a search for a shipwreck from the 20th century.

The weather and sea conditions were perfect as the pictures show. The expeditioners were used to such research and expeditions and it went well. Hopefully, an interesting result will come out of this expedition soon.

More here…

Færðu inn athugasemd