Flokkur: 1901 – 1938
-
Frá 9. til 12. ágúst 2024 fór rannsóknarleiðangur í Ísafjarðardjúp til að leita að skipsflaki frá 20. öld. Veður var gott og leiðangursmenn kláraði rannsóknina vel. Niðurstöður verða væntanlegar fljótlega. Fyrirfram var mikill undirbúningur og söfnun gagna við rannsóknina.
-
SS INGER BENEDIKTE (KOLASKIPIÐ) Inger Benedikte var norskt gufuskip sem íslenskur togari „Skallagrímur“ lenti í árektri við árið 1924. Áreksturinn varð til þess að Inger sökk á Ytri höfn Reykjavíkur. Árið 1927 unnu kafarar að því að ná upp kolum…
-
Eftir endurbætur á neðansjávarmyndavélinni fór rannsóknarhópurinn út á sjó til að prófa búnaðinn. Þeir staðfestu að ákveðið frávik var skipsflak sem er um 110 ára gamalt. Rannsóknir á drifi, sonar og myndum styðja þessa niðurstöðu. Frekari rannsóknir eru í bígerð.
-
Franska skonnortan „H“ fórst í óveðri í desember 1908. Var mikið stórviðri og vindur í suðaustan átt. Voru mörg skip í vari á meðan þessu óviðri stóð yfir. Sagt var að „H“ hafi verið gamall dallur en hafi verið gerður…
-
Skipsflakið „Bergljót“ í Álftafirði, Vestfjörðum, er norskt timburskip sem strandaði um aldamótin 1900 og var notað við hvalveiðistöð. Þó nafn þess sé óvíst, liggur flakið á 4–8 metra dýpi, þar sem rannsakendur hafa kortlagt umhverfið. Frásagnir heimamanna um skipið eru…





